Skráningarfærsla handrits

Lbs 1172 8vo

Sálmar ; Ísland, 1842

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Sálmar
Athugasemd

Sálmar ónafngreinds eða ónafngreindra höfunda.

Efnisorð
2
Rímur af Sigurði Bárðarsyni (geisla)
Titill í handriti

Rímur af Sigurði Geisla

Upphaf

Vísu eina vildi ég smíða ...

Athugasemd

5 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
147 blaðsíður (160 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Sigurður Sigurðarson

Band

Bandið liggur laust með.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1842.
Aðföng

Jón Þorkelsson fékk handritið 1900 frá Sæmundi Skaftasyni, sunnan úr Garði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 226.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 5. september 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn