Skráningarfærsla handrits

Lbs 1150 8vo

Sagnir og kvæði ; Ísland, 1800-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Titill í handriti

Síra Stefán skáld

Athugasemd

Með hendi Sigfúsar Sigfússonar 1885.

Efnisorð
2
Kvæði
Titill í handriti

Nokkrir variantar úr kvæðum séra Stefáns Ólafssonar

Athugasemd

Með hendi Magnúsar guðfræðings Eiríkssonar um 1850.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
j + 4 + 4 blöð (170 mm x 104 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; skrifarar:

Sigfús Sigfússon

Magnús Eiríksson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 19. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 220-221.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 14. júní 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn