Skráningarfærsla handrits

Lbs 1130 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kvæði
Athugasemd

Sumt aðeins að hluta. Meðal efnis er Geðfró og Hrakfallabálkur.

2
Ríma af enskum stúdent
Athugasemd

Brot. Eiginhandarrit.

Efnisorð
3
Spurningakver
Athugasemd

Með hendi síra Gunnars Pálssonar

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
46 blöð (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur, þekktir skrifarar:

Níels Jónsson

Gunnar Pálsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 18. og 19. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 217.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 8. júní 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn