Skráningarfærsla handrits

Lbs 1126 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Plánetur
Titill í handriti

Plánetubók eður merking þeirra 7 Pláneta sem ráða yfir manneskjunnar náttúru

Athugasemd

Skrifað af Sighvati Borgfirðingi um 1860.

Efnisorð
2
Prestaköll
Titill í handriti

Specificatio yfir inntektir presta kallanna á Íslandi 1740

Athugasemd

Skrifað af Sighvati Borgfirðingi um 1860.

Efnisorð
3
Rím
Athugasemd

Brot úr rími og rímkver. Rímkverið er ritað árið 1763.

4
Tíðsfordrif Jóns lærða Guðmundssonar
Athugasemd

Brot. Skrifað snemma á 18. öld.

Efnisorð
5
Lækningabækur
Athugasemd

Brot.

Efnisorð
6
Jarðeldar og árferðisannáll
Athugasemd

Brot úr riti um jarðelda á Íslandi og árferðisannáll árin 449 til 1784. Að sumu leyti eftir bók Halldórs Jakobssonar prentaðri í Kaupmannahöfn 1757.

Skrifað á Arnarstöðum 1815 af Jóni Jónssyni.

7
Grös, steinar og kreddur
Titill í handriti

Um grös og steina og kreddur

Athugasemd

Með hendi Ólafs Davíðssonar.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
96 blöð (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 18. og 19. öld.
Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 216.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 3. júní 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn