Skráningarfærsla handrits

Lbs 1108 8vo

Kvæði og fleira ; Ísland, 1800-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kvæðasamtíningur
Athugasemd

Meðal efnis er Agnesarkvæði, Dugvaldskvæði, Heimspekingaskóli, Hugarfundur, Roðhattsbragur, Vinavísur.

2
Stjörnumerki
Efnisorð
3
Skraparotsprédikun

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
55 blöð (170 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur, óþekktir skrifarar.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Framan við er yngra efnisyfirlit.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, að mestu á öndverðri 19. öld.
Ferill

Jón Þorkelsson fékk handritið frá Arnljóti Ólafssyni árið 1896.

Aðföng

Lbs 961-1234 8vo eru keypt árið 1904 af Dr. Jóni Þorkelssyni þjóðskjalaverði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 211-212.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 11. ágúst 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn