Skráningarfærsla handrits

Lbs 1059 8vo

Kvæðabók ; Ísland, 1793

Titilsíða

Andríkir kveðlingar og æfintýrs kvæði. Ortir af ýmsum ágætum skáldum lands vors. Nú að nýju í eitt samanskrifaðir að Gnúpi við Dýrafjörð af Magnúsi Magnússyni. Anno Domini 1793.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Andríkir kveðlingar og ævintýrs kvæði
Athugasemd

Kvæði Magnúsar Sigfússonar er að jafnaði eignað síra Magnúsi Ólafssyni.

Aftast er efnisyfirlit. Meðal efnis er Englabrynja, Geðfró, Gimsteinn, Heimspekingaskóli, Kvennadans, Kviðubót, Píslarminning síra Arngríms, Píslarminning Kolbeins, Píslarrósa, Sethskvæði, Skilnaðarskrá, Skriftarminning, Sólbrá, Þegjandi dans og Vika.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iiii + 384 blaðsíður (137 mm x 94 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1793.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 201-202.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 23. mars 2022.

Notaskrá

Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn