Skráningarfærsla handrits

Lbs 1049 8vo

Kvæðabók ; Ísland, 1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Evu
Titill í handriti

Samtal Guðs við Evu og börn hennar. Snúið í rímur af Jóni presti Bjarnasyni

Upphaf

Mig hefur litla mærðar kveik ...

Athugasemd

3 rímur.

Efnisorð
2
Rímur af Krosstrénu Kristí
Titill í handriti

Adamsrímur sumir kalla Krossrímur, kveðnar af Sigurði presti Jónssyni í Presthólum

Upphaf

Auðnu bann sem Adam kann ...

Athugasemd

5 rímur.

Efnisorð
3
Formannavísur
Titill í handriti

Formannavísur. Kveðnar af Guðrúnu Jónsd: á Býldudal systur Jóns prest Vestmanns.

Athugasemd

Kveðnar 1791.

4
Ljóðabréf
Titill í handriti

Eitt sendibréf. Vigfúsar Leirulækjar Fúsa Jónssonar

Efnisorð
5
Vísa
6
Skeggjavísur
Titill í handriti

Vísur Guðmundar prests Erlendssonar í Felli í Sléttuhlíð um Skeggja Marteinsson

Athugasemd

Skeggjavísur séra Stefáns Ólafssonar, hér eignaðar séra Guðmundi Erlendssyni.

7
Varúðarvísa
8
Varúðarvíti
9
Varúðargó
10
Þakkarávarp fyrir varúðarvísu
11
Varúðargala
Titill í handriti

Varúðargala móti Varúðarvísu

12
Lítilmótleg rödd tónlaus
Upphaf

Skáldið nafnfræga Euripides ...

Athugasemd

Ritgerð um Varúðarvísur.

Efnisorð
13
Krukkspá
Höfundur
Efnisorð
14
Vísa
Titill í handriti

Vísa Bjarna Markússonar gjörð undir skólauppsögn

15
Fornkvæði
Titill í handriti

Lítið safn papískra kvæða

Athugasemd

Alls 33 að tölu.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 205 + 115 blaðsíður (169 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Gísli Konráðsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Fremst er efnisyfirlit.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1850.
Aðföng

Lbs 961-1234 8vo er keypt 1904 af Jóni Þorkelssyni þjóðskjalaverði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 16. mars 2022.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 199-200.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn