Tíundarskipan Gizurar biskups.
„Kristinn réttur. Sá endurnýjaði, so kallaður, sem herra Ólafur biskup Hjaltason saman tók, með ráði Árna Gíslasonar á Hlíðarenda og annarra vitra manna“
„Practica legalis vel Nodus Giordius það er dulin lagaregla. Unninn spunninn, sýndur veginn af íslenskum norskum jutskum og þýskum réttargangi ...“
„Inntak úr nokkrum þeim nýjustu kongl. forordningum sem almúganum er nauðsynlegt að vita ... Hrappsey 1785“
Prentað rit sem hefur verið bundið inn aftan við.
Pappír.
Skinnband.
Á blaði 80v eru eiginhandarnöfn eigenda handritsins, þar á meðal Hákonar skálds Hákonarsonar í Brokey og Jónw Daníelssonar í Grundarfirði
Lbs 961-1234 8vo er keypt 1904 af Jóni Þorkelssyni þjóðskjalaverði.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 14. mars 2022.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 198.