Skráningarfærsla handrits

Lbs 1043 8vo

Lagabók ; Ísland, 1760-1780

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Gissurarstatúta
Athugasemd

Tíundarskipan Gizurar biskups.

Efnisorð
2
Kristinréttur
Titill í handriti

Kristinn réttur. Sá endurnýjaði, so kallaður, sem herra Ólafur biskup Hjaltason saman tók, með ráði Árna Gíslasonar á Hlíðarenda og annarra vitra manna

3
Rembihnútur
Höfundur
Titill í handriti

Practica legalis vel Nodus Giordius það er dulin lagaregla. Unninn spunninn, sýndur veginn af íslenskum norskum jutskum og þýskum réttargangi ...

Efnisorð
4
Inntak úr forordningum
Titill í handriti

Inntak úr nokkrum þeim nýjustu kongl. forordningum sem almúganum er nauðsynlegt að vita ... Hrappsey 1785

Athugasemd

Prentað rit sem hefur verið bundið inn aftan við.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
80 skrifuð blöð (164 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu, skrifari:

Jón Egilsson að Vatnshorni

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1760-1780.
Ferill

Á blaði 80v eru eiginhandarnöfn eigenda handritsins, þar á meðal Hákonar skálds Hákonarsonar í Brokey og Jónw Daníelssonar í Grundarfirði

Aðföng

Lbs 961-1234 8vo er keypt 1904 af Jóni Þorkelssyni þjóðskjalaverði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 14. mars 2022.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 198.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn