Skráningarfærsla handrits

Lbs 1039 8vo

Sigurljóð ; Ísland, 1830-1840

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sigurljóð Kristjáns Jóhannssonar
Athugasemd

Líklega með hendi barna síra Ólafs Sívertsens, er þau voru ung, til dæmis síra Eiríks Kúlds aftan til, að því er virðist.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
141 blaðsíða (177 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur, hugsanlegur skrifari:

Eiríkur Kúld

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1830-1840.
Ferill

Handritið var í safni séra Eiríks Kúlds.

Aðföng

Lbs 961-1234 8vo er keypt 1904 af Jóni Þorkelssyni þjóðskjalaverði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 14. mars 2022.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 198.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn