Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1021 8vo

Eddukvæði : Hávamál ; Ísland, 1800-1849

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-16r)
Hávamál
Titill í handriti

Hávamál

Athugasemd

Fyrirsögn Rúnakapítula Óðins [það er Rúnatals] með rúnaletri (13v)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 16 + i blöð (200 mm x 85 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Fyrirsögn á fremra saurblaði er rauðrituð, upphafsstafur skreyttur

Fyrirsögn á: 1r er skreytt

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Í handritaskrá segir að Ólafur Davíðsson hafi gefið J[óni] Þ[orkelssyni] handritið í mars 1883, samanber blað 1r1r í handriti

Fremra og aftara saurblað eru úr handskrifuðu almanaki fyrir árið 1808. Þar eru athugagreinar um veðurfar

Band

Pappírskápa, heft

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1849?]
Ferill

Eigandi handrits: Ólafur Davíðsson, (1r)

Aðföng

Jón Þorkelsson þjóðskjalavörður, seldi, 1904

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 25. mars 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 1. nóvember 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Hávamál

Lýsigögn