Skráningarfærsla handrits

Lbs 982 8vo

Rímur af Tístran og Indíönu ; Ísland, 1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Tístran og Indíönu
Titill í handriti

Lítilvæg tilraun að snúa í rímur sögunni af þeim Tistrani Hróbjartar Hertogasyni af Borgund og Indíaunu Drottningu Mógolsdóttur af Indialandi eftir danskri útleggingu frá árinu 1844. Uppkoma svik um síðir

Upphaf

Langt er síðan leyfði ég mér ...

Athugasemd

17 rímur ásamt formála.

Eiginhandarrit.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
270 blaðsíður (165 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Níels Jónsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1850.
Ferill

Handritið var lánað Sigurbjörgu Gunnarsdóttur á Akureyri.

Handritið var keypt af Hallsteini Ólafssyni úr Leirársveit árið 1902.

Aðföng

Lbs 961-1234 8vo er keypt 1904 af Jóni Þorkelssyni þjóðskjalaverði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 2. mars 2022.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 187.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn