„Ættartölubók samanrituð af fræðimönnunum Jóni Espholín og Torfa Sveinssyni mér gefin af D. Níelsarsyni. Akureyri 24/7 1856 GVigfússon. Aukin með nýum athugunum og samanburði“
Pappír.
Samkvæmt titilsíðu var handritið gefið Geir Vigfússyni af D. Níelsarsyni.
Lbs 961-1234 8vo er keypt 1904 af Jóni Þorkelssyni þjóðskjalaverði. Lbs 961-968 8vo eru til hans komin frá síra Arnljóti Ólafssyni en voru áður í eigu Geirs Vigfússonar.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 2. mars 2022.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 185.