Skráningarfærsla handrits

Lbs 935 8vo

Rímur ; Ísland, 1750

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Barndómi Jesú Krists
Titill í handriti

Hér skrifast rímur út af ætt og uppruna Maríu Jesú móður sem og sjálfs vors lausnara Jesú Kristi ... kveðnar af sál. síra Guðmundi Erlendssyni ...

Upphaf

Ei mun gott að Austra kyr / uppi ferjan standi ...

Athugasemd

10 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
53 blöð (163 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, óþekktur skrifari.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1750.
Aðföng
Lbs 928-935 8vo keypt 1908 af Guðmundi Davíðssyni á Hraunum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 24. febrúar 2022.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 179.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn