Meðal efnis eru Formannavísur, Hugarfundur og Ljóðabréf.
Brot.
Í Grímstungu 1854.
Á Hömrum í Haukadal 1855.
Pappír.
Handritið er komið frá Magnúsi cand. phil. Björnssyni.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 9. febrúar 2022.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 177.