Skráningarfærsla handrits

Lbs 906 8vo

Guðfræði og sálmar ; Ísland, 1785-1800

Titilsíða

Eitt lítið kver sem hefur inni að halda greinir af Davíðs Psalltara útdregnar með öðru fleira sem því fylgir. Hripað árið 1785 af Sigurði

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sálmar, bænir og fleira guðfræðilegt
Athugasemd

Meðal efnis eru smásögur sem nefndar eru Himinsvegur.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
124 blöð (137 mm x 79 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu; skrifari:

Sigurður Magnússon í Holtum

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1785-1800.
Aðföng

Lbs 896-909 8vo keypt af Birni M. Ólsen.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 8. febrúar 2022.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 175.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn