Eitt lítið kver sem hefur inni að halda greinir af Davíðs Psalltara útdregnar með öðru fleira sem því fylgir. Hripað árið 1785 af Sigurði
Pappír.
Skinnband.
Lbs 896-909 8vo keypt af Birni M. Ólsen.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 8. febrúar 2022.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 175.