Skráningarfærsla handrits

Lbs 897 8vo

Cicero: Oratio pro Sexto Roscio ; Ísland, 1831

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Cicero: Oratio pro Sexto Roscio
Höfundur
Titill í handriti

Version, yfir ræður Ciceronis: pro S: Roscio pro Lege Manilia pro Archia poeta eftir Dr: Philosophiæ Scheving

Ábyrgð

Þýðandi : H. Scheving

Athugasemd

Samkvæmt handritaskrá vantar pro Lege Manilia og pro Archia poeta.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
114 + 20 blaðsíður (172 mm x 108 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

R.M.Ólsen stúdent

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1831.
Aðföng
Lbs 896-909 8vo keypti 1907 af Birni M. Ólsen.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 23. febrúar 2022.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 174.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn