Skráningarfærsla handrits

Lbs 890 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kötlugos
Titill í handriti

Relation um Kötlugjár hlaupið Anno 1755

Athugasemd

Með appendix um eldgos á Íslandi.

Skrifað 1821 af J. Thorsteinssyni.

Efnisorð
2
Um Skálholtsbiskupa á 16. öld
Athugasemd

Ritgerðarbrot, virðist tínt úr Biskupaannálum síra Jóns Egilssonar. Liggur með öðrum samtíningi um sögu og landafræði.

3
Um nokkra steina
Athugasemd

Liggur með öðrum samtíningi.

Efnisorð
4
Kvæði
Athugasemd

Liggur með öðrum samtíningi.

5
Fróðleiksmolar
Athugasemd

Úr minnisbók um 1800.

6
Um harðæri og hjálp við fátæka
Athugasemd

Liggur með öðrum samtíningi.

7
Um hrossakjötsát
Athugasemd

Liggur með öðrum samtíningi.

8
Um útlegging Biblíunnar
Athugasemd

Liggur með öðrum samtíningi.

Efnisorð
9
Jarðarmór og metall
Titill í handriti

Um jarðar mó og metall sem hér í landi er að finna

11
Sögulegur og lögfræðilegur samtíningur
Athugasemd

Ásamt öðru smálegu.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
80 blöð (162 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; þekktir skrifarar:

J. Thorsteinsson

Jón biskup Teitsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 18. og 19. öld.
Aðföng

Lbs 883-893 8vo er gjöf Jóns skrifstofustjóra Magnússonar árið 1907.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 18. febrúar 2022.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 173.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn