Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 864 8vo

Rímnasafn ; Ísland, 1886-1888

Titilsíða

Nokkrir rímnaflokkar upp skrifaðir af Gísla Hinrikssyni og Kristjáni Ívarssyni á árunum 1886-1888

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1v)
Efnisyfirlit
2 (2r-63v)
Rímur af Haraldi Hringsbana
Efnisorð
3 (64r-81r)
Rímur af Grími Jarlssyni
Efnisorð
4 (81v-109v)
Rímur af Otúel frækna
Titill í handriti

Rímur af Otúel úr Karlamagnúsar sögu

Efnisorð
5 (109v-121v)
Rímur af Illuga Gríðarfóstra
Efnisorð
6 (122r-137r)
Rímur af Ögmundi dytt og Gunnari helming
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
274 blöð (162 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Gísli Hinriksson

Kristján Ívarsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1886-1888.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 4. júlí 2014 ; Handritaskrá, 2. b.
Lýsigögn
×

Lýsigögn