Skráningarfærsla handrits

Lbs 806 8vo

Rímur og kvæði ; Ísland, 1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Skúla jarli
Titill í handriti

Rímur af Skúla jarli hinum norræna

Upphaf

Flestir þeir sem ríma rétt / og raddar beita hljóðum …

Efnisorð
2
Bóndaríma
Upphaf

Vilji hlýða vitur þjóð / vítt um svæðið frera …

Efnisorð
3
Rímur af Þorvaldi tasalda
Athugasemd

Upphaf vantar.

Efnisorð
4
Rannveigarríma
Upphaf

Lífs á dögum hagur hýr / haldist fékk í skorðum …

Efnisorð
5
Samkveðlingar um Ingvöru Ammonsdóttur
Titill í handriti

Samkveðlingar um Ingvöru Ammonsdóttir frá Úlfars sögu

6
Upphaf af norrænum orðum
Titill í handriti

Upphaf af norrænum orðum í því íslenska móðurmáli sem almenningi eru ókunnug. Samandregið af Lýð Jónssyni.

7
Glæsiserfi

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
102 blöð. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Lýður Jónsson

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1850.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. bindi, bls. 155-156.

Halldóra Kristinsdóttir skráði 19. október 2016.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn