Skráningarfærsla handrits

Lbs 796 8vo

Lystigarður sálarinnar ; Ísland, 1793

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lystigarður sálarinnar
Titill í handriti

Lystigarður sálarinnar eður hugarins rósemi. Samantekin við tímans hentugleika af bónum m. sem leistur er með Jesú saft. Skrifað á Reide-Kambe við Reikarfj. 1793

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
100 blöð (146 mm x 82 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Loftur Jóhannsson

Band

Skinnheft.

Í skjólblaði eru brot bréfa til Lopts Jóhannssonar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1793.
Ferill

Handritið hefur verið í eigu George Stephens prófessors, samanber miða í bókinni með hans hendi.

Aðföng

Lbs 794-797 8vo keypt af Herm. H. J. Lynge & Sön árið 1903.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 154.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 10. september 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn