Skráningarfærsla handrits

Lbs 754 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Sturlunga saga, athugasemdir
Titill í handriti

Hér eftirskrifað er athuganda í þessari sögu

2
Eiríksmál
3
Kaþólsk kvæði
Titill í handriti

Upphaf af gömlum papiskum kvæðum

4
Vellekla
Athugasemd

Brot úr Velleklu.

Með hendi síra Björns í Sauðlauksdal og athugasemdum með hendi síra Gunnars Pálssonar.

Efnisorð
5
Handbók presta
Athugasemd

Brot.

6
Kirkjuskipan 1537
Athugasemd

Brot úr kirkjuordínanzíu.

Efnisorð
7
Stóridómur
Efnisorð
8
Fuglatal
Athugasemd

Brot úr fuglatali íslenskra fugla.

Með hendi Halldórs sýslumanns Einarssonar.

Efnisorð
9
Ræður
Athugasemd

Brot úr ræðum.

Efnisorð
10
Metamorphoses
Höfundur
Athugasemd

Brot úr íslenskri þýðingu á Metamorph Ovidii. 1. og 2. bók

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
220 blöð (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 18. og 19. öld.
Aðföng

Úr safni Jóns Péturssonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 145.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 2. september 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn