Skráningarfærsla handrits

Lbs 748 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Franskar og latneskar glósur
Titill í handriti

Nokkrar franskar og latínskar glósur með þeirra útlegging

Athugasemd

Ásamt glósnavísum um ýmsan fróðleik.

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína; franska
2
Smásögur og þjóðsögur
Titill í handriti

Nokkrar Historiur

Athugasemd

Smásögur og íslenskar þjóðsögur

3
Skinnaverkun á Grænlendingahátt
Titill í handriti

Um skinna verkun til fatnaðar og báta uppá Grænlendinga hátt

4
Lækningar
Efnisorð
5
Veðráttuspár
Titill í handriti

Um þá tólf ársins mánuði og þeirra sérlegustu merkisdaga uppá veðráttufarið

6
Draumþýðingar og fleira
Titill í handriti

Merking tungls

Athugasemd

Útlagt úr dönsku.

Á eftir fylgja textabrot á frönsku, ensku og íslensku

Tungumál textans
íslenska (aðal); enska; franska
Efnisorð
7
Rímtöflur

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
153 blöð (143 mm x 84 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur, óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 18. öld.
Aðföng

Lbs 748-752 8vo er keypt úr dánarbúi síra Friðriks Eggerz.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 144.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 1. september 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn