Skráningarfærsla handrits

Lbs 728 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1800-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Hrakningsríma 1841
Titill í handriti

Hrakningsríma kveðinn undir jökli ári 1841 af Jóni Guðmundssyni

Upphaf

Rennur dagur nú á ný ...

Athugasemd

Brot.

Efnisorð
3
Reglur um hegðun barna
Titill í handriti

Reglur. Hvernig eitt barn á að hegða sér í foreldrahúsum

4
Dómur um Njólu. Sendibréf skrifað á Brún 2. mars 1843
Ábyrgð

Bréfritari : Jón Sigurðsson á Brún

Viðtakandi : Halldór Davíðsson

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iij + 32 blöð (170 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur, óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 19. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 140.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 23. ágúst 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn