Skráningarfærsla handrits

Lbs 720 8vo

Dómabók ; Ísland, 1600

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Dómabók 1428-1598
Athugasemd

Afskrift Jóns Péturssonar af handritinu er undir safnmarkinu Lbs 855 4to.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ix + 116 blöð (155 mm x 95 mm).
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Með handritinu liggur yngra efnisyfirliti.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland,um 1600.
Aðföng

Lbs 692-723 8vo keypt úr dánarbúi Jóns justitiariuss Péturssonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 139.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 19. ágúst 2021.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn