Skráningarfærsla handrits

Lbs 688 8vo

Kvæði og rímur ; Ísland, 1800-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Ríma af Jannesi
3
Bjarnveigarríma
Efnisorð
4
Skotturíma
Efnisorð
5
Rímur af Skúla Jarli
Efnisorð
6
Samtíningur
Athugasemd

Aftarlega í handritinu eru blöð með ýmsum upplýsingum, meðal annars um tekjur og gjöld Skálholts- og Hólastiptis og bæjarlýsingum, víðar í handritinu gæti leynst meir af öðru efni.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
186 blöð (171 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur, óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, að mestu á 19. öld.
Aðföng

Handritið hefur verið í eigu Kjartans Gíslasonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 132.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 16. ágúst 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn