Skráningarfærsla handrits

Lbs 686 8vo

Guðfræðirit ; Ísland, 1700-1800

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

1
Pietisternes Vildfarelser
Titill í handriti

Kort undervisning om Endeel Pietisternis Vildfarelser ...

Efnisorð
2
Ráð gegn alls konar hugarvíli
Höfundur
Titill í handriti

Ráð gegn allskonar hugarvíli og angursemi eður lítið skrif um sinnishægð ... skrifað fyrst í ensku af Joseph Hall ... þareftir útlagt á dönsku og síðan eftir þeirri útlegging á íslensku ...

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
117 blöð (158 mm x 94 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur, óþekktir skrifarar.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 18. öld.
Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 131.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 16. ágúst 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
 • Vörsludeild
 • Handritasafn
 • Safn
 • Handritasafn Landsbókasafns
 • Safnmark
 • Lbs 686 8vo
 • Efnisorð
 • Guðfræði
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn