Skráningarfærsla handrits

Lbs 660 8vo

Kvæði og rímur ; Ísland, 1854

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Elenu einhentu
Titill í handriti

Rímur af Elenu einhentu

Upphaf

Sagan byrjar sama mund / sem að reikna letur, / annó Kristi eitt þúsund / og áttatíu betur ...

Athugasemd

12 rímur.

Efnisorð
2
Nokkur kvæði

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
59 blöð ( 172 mm x 100 mm ).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari ótilgreindur.

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1854.
Ferill

Handritið hefur verið í eigu Gísla Gíslasonar á Arkarlæk 1864.

Aðföng

Gjöf frá Helgu Einarsdóttur 1895.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 3. september 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 126.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn