Skráningarfærsla handrits

Lbs 626 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Vemundi og Valda
Athugasemd

5 rímur, brot, vantar í miðjuna.

Efnisorð
3
Halastjarna 1858
Athugasemd

Eiginhandarrit.

4
Rúnastafróf
Efnisorð
5
Lífssaga og ættarágrip Jóns Björnssonar
Titill í handriti

Lífssaga og ættarágrip sál. mons Jóns Björnssonar að Glæsibæ 1783

6
Ættartala og æfisaga Snorra Björnssonar
Athugasemd

Vantar upphaf og niðurlag.

7
Blöð úr lækningabók
Efnisorð
8
Lýsing Skálholtsstaðar
9
Predikun og brúðkaupsvísur
10
Draumur postulans sankti Péturs
Efnisorð
11
Ræða
Athugasemd

Vantar upphaf og enda.

Með hendi Ættartölu-Bjarna.

Efnisorð
12
Nokkur stafróf
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
160 blöð (163 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 18. og 19. öld.
Aðföng

Lbs 625-626 8vo gjöf frá Jóni rektor Þorkelssyni 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 121-122.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 26. apríl 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn