Detaljer om håndskriftet

PDF
PDF

Lbs 607 8vo

Ljóðmæli, 5. bindi

Tekstens sprog
islandsk

Indhold

Rubrik

Nr. 7. Ljóðmælahefti

Incipit

i. 1. Lárensíus kvæði / ,,Filippus nefndur forðum einn."

Bemærkning

Seinni viðbót við handritið.

2 (1r-8v (1-16))
Filippus nefndur forðum einn
Rubrik

Nr. 7. Hér skrifast Lárensíuskvæði

Incipit

Filippus nefndur forðum einn / frægur í Rómaveldi ...

Bemærkning

26 erindi. Við fyrirsögnina hefur verið bætt Nr. 7. Fyrir neðan síðasta erindið stendur tvisvar sinnum með sömu hendi og megintextinn: Þóranna Jónsdóttir á blöðin.

Tekstklasse
3 (9r-12r (17-23))
Náðarbón
Forfatter

sr. Jón

Rubrik

Eitt heilagt kvæði sem kallast Náðarbón.

Incipit

Guð heilagur heilagur / heilagur drottinn sæti ...

Bemærkning

14 erindi. Nafn höfundarins og kvæðisins kemur fram í síðasta erindinu. Fyrir neðan kvæðið er síðan auð og versósíðan og næstu tvö blöð að auki.

Tekstklasse
4 (15r-16v (29-32))
Adam sakna Abels hlaut
Rubrik

Eitt kvæði um reynslu Guðs barna

Incipit

Adam sakna Abels hlaut / æfi sína langa ...

Omkvæd

Einn fer að deyja / annar syrgir hann ...

Bemærkning

12 erindi auk viðlags

Tekstklasse
5 (16v-18r (32-35)
Þegar að milding Frankefrá flutti
Rubrik

Annað kvæði af kónginum Frankefrá, og Nitida f\r/æknu

Incipit

Þegar að milding Frankefrá / flutti sprundið Nitida ...

Omkvæd

Hafi þér nokkuð sveinar af Saxlandi spurn / þar var troðið organ í hverjum turn.

Bemærkning

11 erindi

Tekstklasse
6 (18r (35))
Orð mín ætíð verði
Incipit

Orð mín ætíð verði / um ævi þér að gæfu ...

Bemærkning

1 erindi

Tekstklasse
7 (18r-18v (35-36))
Guð þig geðleg prýði
Rubrik

Vísa lítil

Incipit

Guð þig geðleg prýði / greiði þinn heiður til reiðu ...

Bemærkning

3 erindi

Tekstklasse
8 (19r-20v (37-40))
Ef þú skikkjuskorðan fríða
Rubrik

Eitt kvæðiskorn

Incipit

Ef þú skikkjuskorðan fríða / skemmtan minni girnist hlýða ...

Omkvæd

Víða fellur sjórinn yfir grundir / þar jómfrú situr í leynibý um stundir ...

Bemærkning

11 erindi

Tekstklasse
9 (21r-22r (41-43))
Skil ég mér laun fyrir skemmtun mína
Forfatter

Jón

Rubrik

Nokkur erindi úr feðga reisu

Incipit

Skil ég mér laun fyrir skemmtun mína / af biskupunum bjórkönnu stóra ...

Bemærkning

9 erindi. Í síðasta erindinu stendur: Kvæðið er komið / frá forngrænum ási / ort hefur það / öfugur Nói .... Því má ætla að höfundur þess heiti Jón.

Tekstklasse
10 (23v-29v (51-63))
Kenna vil ég þér kæri son
Forfatter

Jón?

Incipit

Kenna vil ég þér kæri son / lærirðu skiljirðu lífs er það von ...

Bemærkning

16 erindi. Kvæðið er skrifað á annars konar pappír en aðrir hlutar bókarinnar, auk þess sem blöðin eru heldur mjórri en almennt er í bókinni. Þessu kveri hefur væntanlega verið bætt inní bókina. Á fremsta blaði kversins kemur fram að það sé eiginhandarrit Valgerðar Árnadóttur Briem

Í síðasta erindinu kemur fram að ljóðmælandinn heitir Jón.

Tekstklasse
11 (30r-32v (64-69))
Iðkum gleðina góða
Forfatter

sr. Jón Guðmundsson

Rubrik

Nokkrar ölvísur s(éra) Jóns Guðmundssonar

Incipit

Iðkum gleðina góða / gjörum lyndi sorgfrí ...

Bemærkning

17 erindi

Tekstklasse
12 (32v-33v (69-71))
Heiminn vor Guð
Rubrik

Fögur söngvísa

Incipit

Heiminn vor Guð / heiminn vor Guð ...

Bemærkning

6 erindi

Tekstklasse
13 (33v (71))
Hér um hæfur heiður
Incipit

Hér um hæfur heiður / hlýðni og hylli ...

Bemærkning

1 vísa. Með annarri hendi en undanfarandi kvæði.

Tekstklasse
14 (34r (72))
Kvæðabrot
Incipit

... þá mengrund s m v h. ...

Bemærkning

Virðist vanta framan af. Rúm tvö erindi varðveitt.

Tekstklasse
15 (34r (72))
Meðaumkan og miskunn
Incipit

Meðaumkan og miskunn / mun á fjöll upp flúin ...

Bemærkning

1 vísa. Skrifuð með sömu hendi og lausavísa á 33v.

Tekstklasse
16 (38r-41r (80-86))
Kvæðabrot
Bemærkning

7 erindi sem virðast ekki endilega tilheyra einu kvæði.

Tekstklasse
15.1 (38r-38v (80-81))
Heiður hár
Incipit

Heiður hár / heilagri þrenning sé ...

Bemærkning

Virðist vera eitt erindi.

Tekstklasse
16.1 (38v-39r (81-82))
Leið þú drottinn frá löst og synd
Rubrik

2. v.

Incipit

Leið þú drottinn frá löst og synd / að lífi sem býður sóminn ...

Bemærkning

1 erindi

Tekstklasse
16.2 (39r (82))
Ljúfi faðir fyrir lausnarans und
Rubrik

3 v

Incipit

Ljúfi faðir fyrir lausnarans und / lát mig nú rata óskastund ...

Bemærkning

1 erindi

Tekstklasse
16.3 (39v (83))
Guðs náð og friður góðir menn
Rubrik

4 v

Incipit

Guðs náð og friður góðir menn / gleðji vor drekkuborð? ...

Bemærkning

1 erindi

Tekstklasse
16.4 (39v-40r (83-84))
Góðlát fljóð og göfugir menn
Rubrik

5 v

Incipit

Góðlát fljóð og göfugir menn / glaðir jafnan veri ...

Bemærkning

1 erindi

Tekstklasse
16.5 (40r-40v (84-85))
Kærleikurinn kraftahæsti
Rubrik

6 v

Incipit

Kærleikurinn kraftahæsti / kærleik efli Guð barnanna ...

Bemærkning

1 erindi

Tekstklasse
16.8 (40v-41r (85-86))
Kóróna Jesú brúðhjón blíð
Rubrik

7 v

Incipit

Kóróna Jesú brúðhjón blíð / með blessan þúsundfaldri ...

Bemærkning

1 erindi

Tekstklasse
17 (41r-45r (86-94))
Brúðhjónavers
Rubrik

Nokkur brúðhjónavers

Bemærkning

7 kvæði

Tekstklasse
17.1 (41r-41v (86-87))
Brúðhjón blíð
Incipit

Brúðhjón blíð / blessist þau nótt og dag ...

Bemærkning

1 erindi?

Tekstklasse
17.2 (41v-42r (87-88))
Hérvistin hjóna veri
Rubrik

2 Tón Hæsti Guð herra

Incipit

Hérvistin hjóna veri / sem hæstur drottinn bauð ...

Melodi

Hæsti Guð herra mildi

Bemærkning

1 erindi

Tekstklasse
17.3 (42r-42v (88-89))
Hjónum sé jafnan hjartað eitt
Rubrik

3 Tón Heiðra skulum vér

Incipit

Hjónum sé jafnan hjartað eitt / hvört beri annars ljúft og leitt ...

Melodi

Heiðra skulum vér herrann Krist

Bemærkning

1 erindi

Tekstklasse
17.4 (42v-43r (89-90))
Velkomnir Guði veri þér
Rubrik

Kirieleison 4 Jesús Kristur að Jórd:

Incipit

Velkomnir Guði veri þér / verið og alltíð sælir ...

Melodi

Jesús Kristur að Jórdan kom

Bemærkning

1 erindi

Tekstklasse
17.5 (43r-43v (90-91))
Gangið og ríðið Guðs í frið
Rubrik

5 Tón. Sælir eru þeir allir:

Incipit

Gangið og ríðið Guðs í frið / Guð efli ykkar sóma ...

Melodi

Sælir eru þeir allir nú

Bemærkning

1 erindi

Tekstklasse
17.6 (43v (91))
Brúðhjónum þessum ég bið af rót
Rubrik

6: v.

Incipit

Brúðhjónum þessum ég bið af rót / brúðguminn sálnanna tak þeim á mót ...

Bemærkning

1 erindi

Tekstklasse
17.7 (43v-44r (91-92))
Hann blessar þeim hafið með herskara sinn
Rubrik

7 v

Incipit

Hann blessar þeim hafið með herskara sín / heimsins og gjör[valla] byggingu fín ...

Bemærkning

1 erindi

Tekstklasse
17.8 (44r-44v (92-93))
Svo lengi sem lifir
Rubrik

8 v

Incipit

Svo lengi sem lifir / Guð í hæðum ...

Bemærkning

1 erindi

Tekstklasse
17.9 (44v-45r (93-94))
Komið kölluð af Guði
Rubrik

9 v

Incipit

Komið kölluð af Guði / kristninnar drottins samfélag ...

Bemærkning

1 erindi

Tekstklasse
18 (45r-45v (94-95))
Svo fel ég nú sálu mína
Rubrik

Eitt kvöldvers

Incipit

Svo fel ég nú sálu mína / í signaða Jesú hönd ...

Bemærkning

1 erindi

Tekstklasse
19 (45v-46r (95-96))
Ég fel mína önd og líf
Rubrik

Annað verss. Með tón Uppreistum krossi herrans hjá

Incipit

Ég fel mína önd og líf / undir kraft bænar þinnar ...

Melodi

Uppreistum krossi herrans hjá

Bemærkning

1 erindi

Tekstklasse
20 (46r-46v (96-97))
Græðarinn Jesú gef ég þér
Rubrik

Enn eitt vers Tón Guðs son í grimmu dauðans bönd

Incipit

Græðarinn Jesú gef ég þér / mitt gjörvallt ráð og efni ...

Bemærkning

1 erindi

Tekstklasse
21 (46v-47v (97-99))
Rétt að mér Jesú hjálparhönd
Rubrik

Nokkur vers. Með tón Ó Jesú Jesú Jesú minn

Incipit

Rétt að mér Jesú hjálparhönd / hönd Jesú græðir meinin vönd ...

Melodi

Ó Jesú Jesú Jesú minn

Bemærkning

3 erindi

Tekstklasse
22 (47v-48r (99-100))
Ég bið þig
Rubrik

Kvöldvers. Tón Þeir þrír menn

Incipit

Ég bið þig / arfinn syndar Adams ...

Bemærkning

1 erindi

Tekstklasse
23 (48r-49v (100-103))
Mundu Jesús mig sorgandi
Rubrik

Nokkur bænarvers

Incipit

Mundu Jesús mig sorgandi / mundu það þín sálin stundi ...

Bemærkning

7 erindi

Tekstklasse
24 (49v-50r)
Er ég nú enn til sængur
Rubrik

Eitt kvöldvers

Incipit

Er ég nú enn til sængur / albúinn drottinn minn ...

Bemærkning

1 erindi

Tekstklasse
25 (50r-50v (104-105))
Í náðar nafni þínu
Rubrik

Annað kvöldvers

Incipit

Í náðar nafni þínu / nú vil ég hvíla Jesús ...

Bemærkning

1 erindi

Tekstklasse
26 (50v-51r (105-106))
Ó Jesú fyrir þinn unda foss
Rubrik

3 kvöldvers

Incipit

Ó Jesú fyrir þinn unda foss / annastu oss ...

Bemærkning

1 erindi

Tekstklasse
27 (51v-52r (107-108))
Kvöld míns lífs þegar komið er
Rubrik

Fjórða vers

Incipit

Kvöld míns lífs þegar komið er / kom þú nú Jesús blíði ...

Bemærkning

1 erindi

Tekstklasse
28 (52r-52v (108-109))
En gefur Jesús yfir mig dag
Rubrik

Fimmta vers

Incipit

Enn gefur Jesús yfir mig dag / enn bið ég Jesús lífs míns hag ...

Tekstklasse
29 (53r-53v (110-111))
Lofið Guð lofið hann
Rubrik

Nokkur vers kvöld og morgna

Incipit

Lofið Guð lofið hann / hver sem kann ...

Bemærkning

1 erindi

Tekstklasse
30 (53v (111))
Mínar uppstöður á morgni
Rubrik

Annað

Incipit

Mínar uppstöður á morgni / mér skulu boða það eitt ...

Bemærkning

1 óheilt erindi. Vantar aftan af.

Tekstklasse
31 (54r-64r (112-132))
Nýr minnisannáll einn er hér
Rubrik

Stutt inntak þess fáheyrða og frábæra grimmdardæmis sem sú Farifaxiska stríðsmakt á Englandi við sinn kóng Karl Stuart gjörði. Lag sem Austurríkisvísur.

Incipit

Nýr minnisannáll einn er hér / inni landið fenginn ...

Melodi

Austurríkisvísur

Bemærkning

71 erindi

Tekstklasse
32 (64r-67r (132-138))
Upp nú kóng Karl og bú þig brátt
Rubrik

Sorgarkveðja kóng Karls Stuarts

Incipit

Upp nú kóng Karl og bú þig brátt / bjóð vinum þínum góða nátt ...

Bemærkning

19 erindi. Í opnunni á 66v-67r eru skrifuð erindi nr. 15-19. Fimmtánda og síðasta erindið eru skrifuð þannig að textaflötur þeirra mjókkar niður, kannski til þess að textinn fylli opnuna enda er autt pláss fyrir neðan 19. erindi aðeins sem svarar einni línu eða svo. Á næstu bls. tekur ný rithönd við. Kannski hefur sú síða upphaflega verið auð.

Tekstklasse
33 (67v-68r (139-140))
Vakið upp, oss vakir ein raust
Incipit

Vakið upp, oss vakir ein raust / vaktarar syngja á hárri burst ...

Bemærkning

3 erindi

Tekstklasse
34 (68v-70v (141-145))
Hörð virðist hryggðarpína
Rubrik

Sálmur s Ol E s(onar) um fyrirgefning syndanna og fyrir einn kristilegan afgang af þessum heimi ortur að hans fréttu bróðurs láti Eir(íks) E(inars)s(onar)

Incipit

Hörð virðist hryggðarpína / hjartkærum að skiljast frá ...

Bemærkning

14 erindi

Tekstklasse
35 (70v-71v (145-147))
Syrgjum ekki sáluga bræður
Rubrik

Líksálmur af latínu snúinn jam

Incipit

Syrgjum ekki sáluga bræður / syrgjum ekki föður né móður ...

Bemærkning

10 erindi

Tekstklasse
36 (72r-74r (148-152))
Meistarinn hæsti minn Jesú besti
Rubrik

Sálmur útdreginn af guðspjallinum á allraheilagramessu Tón Með hjarta og tungu

Incipit

Meistarinn hæsti minn Jesú besti / láttu mig nafns þíns njóta ...

Melodi

Með hjarta og tungu hver mann syngi

Bemærkning

9 erindi

Tekstklasse
37 (74r-75r (152-154))
Í verndarhendur voldugar
Rubrik

Bænarsálmur tón Faðir v s

Incipit

Í verndarhendur voldugar / vors drottins allrar miskunnar ...

Melodi

Faðir vor sem á himnum ert

Bemærkning

5 erindi

Tekstklasse
38 (75v-76r (155-156))
Guði sé lof sem gaf oss frið
Rubrik

Fagur sálmur tón Lifandi Guð þú lít þar á

Incipit

Guði sé lof sem gaf oss frið / Guði sé lof án enda ...

Melodi

Lifandi Guð þú lít þar á

Bemærkning

3 erindi. Fyrir neðan síðasta erindið er afgangur síðunnar auður. Einnig eru næstu þrjár bls. auðar.

Tekstklasse
39 (78r-9iv (160-187))
Samræða um innsigli heilags anda og Jesú sinnislag
Rubrik

Innsigli heilags anda í hjörtum þeirra endurfæddu

Incipit

Pálus? segir: 2 Tim. 2,19 Sterk grundvallan Guðs stendur stöðug ...

Bemærkning

Pálus í upphafi textans virðist frekar vers skrifað Dælus.

Tekstklasse
40 (92r (188))
Tilvitnun í Fyrra bréf Páls til Þessaloníkumanna
Rubrik

1. Thessal: 5

Incipit

Guð hefur ekki sett oss til reiði ...

Bemærkning

Tvö vers: 1Þess 5, 9-10.

Tekstklasse
41 (92r-97r (188-198))
Guðs útvaldir gleðjist menn
Rubrik

Dægurstytting

Incipit

Guðs útvaldir gleðjist menn / í Guði herra sínum ...

Bemærkning

23 erindi.

Tekstklasse
42 (97v (199))
Sænginni minni sértu hjá
Rubrik

Vers kringum sængurtjald

Incipit

Sænginni minni sértu hjá / sonur Guðs Jesús hýri ...

Bemærkning

1 erindi. Virðist hafa verið bætt við á upprunalega auða síðu. Er með annarri hendi en skrifar texta á undan og eftir.

Fyrir neðan stendur: Þetta sængur tjald var saumað í Gröf annó 1705. Þar fyrir neðan með kámaðri skrift: Saumað í Gröf annó 1705 af Guðrúnu Oddsdóttir

Þetta kvæði, tilvitnunin í Þessaloníkubréfið og Dægurstytting fylla eitt kver sem er samsett úr örlitið smærri blöðum en aðrir hlutar bókarinnar.

.

Tekstklasse
43 (98r-102r (200-208))
Lausnarinn ljúfur minn
Rubrik

Sálmvers nokkur send Halldóru Guðbrandsdóttir Tón. Heyr mín hljóð himna Guð

Incipit

Lausnarinn ljúfur minn / þú lít til mín ...

Melodi

Heyr mín hljóð himna Guð

Bemærkning

23 erindi. Í 15. erindi kemur nafn Halldóru fyrir og skrifarinn vekur athygli á því með stórum stöfum.

Tekstklasse
44 (102r-104v (208-213))
Árið hýra nú hið nýja
Rubrik

Sálmur séra Hallgríms s. Péturssonar, með sinn tón.

Incipit

Árið hýra nú hið nýja / náðar góður sendi landi voru Guð ...

Melodi

Með sinn tón

Bemærkning

9 erindi

Tekstklasse
45 (104v-107r (213-218))
Ó herra minn Gud ég hrópa á þig
Rubrik

Ágætleg söngvísa

Incipit

Ó herra minn Guð ég hrópa á þig / í hörmung minni þú bænheyr mig ...

Bemærkning

13 erindi

Tekstklasse
46 (107r-108v (218-221))
Herra Guð himnum á
Rubrik

Enn ein söngvísa með tón Sæll ertu sem þinn Guð

Incipit

Herra Guð himnum á / heill mín og lífið ...

Melodi

Sæll ertu sem þinn Guð

Bemærkning

19 erindi

Tekstklasse
47 (108v-109r (221-222))
Jesú minn Jesú mig að þér vef
Rubrik

Bænarvers Tón Blíði Guð börnum þínum

Incipit

Jesú minn Jesú mig að þér vef / ég Jesú finn jafnan þá syndgað hef ...

Melodi

Blíði Guð börnum þínum ei gleym

Bemærkning

2 erindi

Tekstklasse
48 (109r-110v (222-225))
Morgunstjarnan nú bjartleik ber
Rubrik

Lofvers kristilegrar kirkju til síns brúðguma Jesú Kristí Tón Gæskuríkasti

Incipit

Morgunstjarnan nú bjartleik ber / birt með Guðs náð og sannleik er ...

Melodi

Gæskuríkasti græðari minn

Bemærkning

7 erindi

Tekstklasse
49 (111r-112r (226-228))
Ó ég manneskjan eymdarfull
Rubrik

Ein söngvísa Tón Af djúpri hryggð ó kalla ég þig

Incipit

Ó eg manneskjan eymdar full / angri hlaðin og pínu ...

Melodi

Af djúpri hryggð ákalla ég þig

Bemærkning

8 erindi

Tekstklasse
50 (112r-113v (228-231))
Þegar mitt lífsskeið líður hér
Rubrik

Söngvísa ágætleg við tón Um dauðann gef þú drottinn mér

Incipit

Þegar mitt lífsskeið líður hér / lifandi drottinn góði ...

Melodi

Um dauðann gef þú drottinn mér

Bemærkning

8 erindi

Tekstklasse
51 (113v-114v (231-233))
Heyrum vær herrann því kallar nú
Rubrik

Enn ein söngvísa. Tón Svanur einn syngur hér fugla best

Incipit

Heyrum vær herrann því kallar nú / verum nær víst komin stund er sú ...

Melodi

Svanur einn syngur hér fugla best

Bemærkning

4 erindi

Tekstklasse
52 (115r-116v (234-237))
Sætasti Jesú sálu mín
Rubrik

Enn eitt söngvísukorn. Tón Einum Guði sé eilíft lof

Incipit

Sætasti Jesú sálu mín / sannlega langar nú til þín ...

Melodi

Einum Guði sé eilíft lof

Bemærkning

16 erindi

Tekstklasse
53 (116r-117v (237-239))
Almáttugur Guð ákall mitt
Rubrik

Einn kvöldsálmur með sitt lag

Incipit

Almáttugur Guð ákall mitt / upplát koma í ríkið þitt ...

Melodi

Með sitt lag

Bemærkning

13 erindi

Tekstklasse
54 (117v-119v (239-243))
Brúðhjón ung blessuð og heiðarleg
Rubrik

Einn brúðkaupssálmur Tón Hjartað kátt höfum þ

Incipit

Brúðhjón ung blessuð og heiðarleg / sálmasöng ávarpa ykkur ég ...

Melodi

Hjartað kátt höfum þá gengur stirt

Bemærkning

7 erindi. Öll erindin enda á sömu línu: Blessi ykkur brúðhjón ung brúðguminn Jesús.

Tekstklasse
55 (119v-124r (243-252))
Þér menn sem hafið á margan hátt
Rubrik

Uppvakning og áeggjan til guðrækninnar og kærleikans

Incipit

Þér menn sem hafið á margan hátt / miskunn af Guði þegið ...

Bemærkning

35 erindi

Tekstklasse
56 (124r-124v (252-253))
Blessaði brúðguminn
Rubrik

Sálmur yfir hjónasænginni með þann tón Sæll ertu sem þinn Guð

Incipit

Blessaði brúðguminn / blessaði Jesús ...

Melodi

Sæll ertu sem þinn Guð

Bemærkning

11 erindi

Tekstklasse
57 (125r-127r (254-258))
Að iðka gott til æru
Rubrik

Bænarsálmur s(éra) Jóns í Vestmannaeyjum fyrir syni sínum þá hann sigldi, með sínum tón

Incipit

Að iðka gott til æru / æðstum kóngi himnum á ...

Melodi

Með sínum tón

Bemærkning

15 erindi

Tekstklasse
58 (127r-128v (258-261))
Aví mig auman mann
Rubrik

Einn sálmur

Incipit

Aví mig auman mann / aví mig syndugan ...

Bemærkning

3 erindi

Tekstklasse
59 (128v-129v (261-263))
Vegferðarmaður einn ég er
Rubrik

Einn sálmur úr þýsku snúinn við tón Náttúran öll og eðli m

Incipit

Vegferðarmaður einn ég er / í útlegð hér á jörðu ...

Melodi

Náttúran öll og eðli manns

Bemærkning

6 erindi

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír.
Antal blade
iii + 129 + i blöð ( 97-102 mm x 75-82 mm). Auð blöð: 12r að hálfu, 12v-14v, 23r að mestu, 34v-37r, 76r að mestu, 76v-77v.
Foliering

Blaðmerking með blýanti á bl. 10, 20, 30 o.s.frv.

Blaðsíðumerking með blýanti 1-263 en hlaupið yfir 45-49. Ekki virðist líklegt að þau blöð hafi týnst þar sem blaðsíðutalið 50 er á 23r en þar ætti að vera oddatala ef blaðsíðutalið hefði upprunalega verið samfellt.

Tilstand
Handritið er í góðu ástandi. Hér og hvar má sjá að gert hefur verið við það með límbandi.
Skrifttype
Ýmsar hendur. Mögulega skiptast þær á á eftirfarandi hátt:

I. Bl. 1r-8v (1-16): Óþekktur skrifari, ???Skrift

II. Bl. 9r-12r (17-23): Óþekktur skrifari, ???Skrift

III. Bl. 15r-18r (29-35): Óþekktur skrifari, ???Skrift

IV. Bl. 19r-22r, 67v-68r, 98r-104v (37-43, 139-140, 200-213): Óþekktur skrifari, fljótaskrift. Á bl. 98r er sama skrift í fyrirsögninni og er á 67v-68r. Hins vegar er meginhluti texta á 98r og áfram með sömu skrift og á 19-22. Sýnist mér.

V. Bl. 23v-29v (51-63). Valgerður Árnadóttir Briem, ???Skrift

VI. Bl. 30r-31r, 32r-33v (64-66, 68-71), : Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

VII. Bl. 31r-31v, (66-67): Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

VIII. Bl. 38r-53v (80-111): Óþekktur skrifari, ???skrift og fljótaskrift. Gæti þetta verið sami skrifari og á 9r-12r?

IX. Bl. 54r-67r (112-138): Óþekktur skrifari, fljótaskrift. Virðist að mörgu leyti svipuð skrift og hjá skrifara nr. IV.

XI. Bl. 68v-71v (141-147): Óþekktur skrifari, ???skrift.

XII. 18r-18v, 72r-76r, 105r-122v, 123v-125v, 127r-129v (36-36, 148-156, 214-249, 251-255): Óþekktur skrifari, kansellískrift???

XIII. Bl. 78r-91v (160-187): Óþekktur skrifari, ???skrift.

XIV. Bl. 92r-96r (188-198): Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

XV. Bl. 123r

Udsmykning

Litlar skreytingar. Einstaka upphafsstafur er stór og skreyttur að nokkru leyti t.d. á 93r.

Tilføjelser

  • Fremst er registur yfir efni handritsins bundið inn með handritinu. Með hendi Páls Pálssonar stúdents.
  • Á bl. 8v stendur: Þóranna Jónsdóttir á blöðin. Það er með sömu hendi og texti kvæðisins á bl. 1-8. Í næsta kveri á eftir er önnur rithönd auk þess sem pappírinn er skorinn í aðra stærð. Því er ekki víst að Þóranna hafi átt nema fyrstu átta blöðin.
  • Á bl. 22v, sem upprunalega hefur verið autt, hefur verið skrifað: Þetta kver á sú ehrugöfuga jungfrú og mín [0] systir í drottni, Guðrún Oddsdóttir. Kristín Markúsdóttir eh.
  • Á bl. 37v stendur: Guðrún Oddsdóttir M. E. H.. Þetta er góður penni þó skriftin sé slæm. Og með annarri hendi: Já já. Ólastandi er´hún. Fleiri smáathugasemdir af svipaðri gerð hafa verið kámaðar út. Hugsanlega má lesa: Magnú[s] minn góður.
  • Á bl. 97v stendur um vísu um sængurtjald: Þetta sængurtjald var saumað í Gröf annó 1705 af Guðrúnu Oddsdóttir.

Indbinding

Óvíst um aldur bandsins. (112 mm x 97 mm x 25 mm). Pappaspjöld klædd pappír með svörtu og gulu marmaramynstri. Svartur líndúkur á hornum og kili. Kjölurinn með gylltum þverröndum og skrautbekkjum.

Vedlagt materiale

Bundin með bókinni fremst eru tvö blöð með efnisyfirliti með hendi Páls Pálssonar stúdents.

Historie og herkomst

Proveniens
Lbs 466-617 8vo, safn Eggerts Briems, keypt 1893.

Yderligere information

Katalogisering og registrering
GI lagfærði 21. oktober 2016. Sigríður H. Jörundsdóttir sameinaði skráningar 17. december 2013 ; Margrét Eggertsdóttir yfirfór skráningu 2013 ; Karl Ó. Ólafsson skráði 2013 ; Bragi Þorgrímur Ólafsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 26. oktober 2009 ; Handritaskrá, 2. b.
[Metadata]
×
Indhold
×
  1. Registur
  2. Filippus nefndur forðum einn
  3. Náðarbón
  4. Adam sakna Abels hlaut
  5. Þegar að milding Frankefrá flutti
  6. Orð mín ætíð verði
  7. Guð þig geðleg prýði
  8. Ef þú skikkjuskorðan fríða
  9. Skil ég mér laun fyrir skemmtun mína
  10. Kenna vil ég þér kæri son
  11. Iðkum gleðina góða
  12. Heiminn vor Guð
  13. Hér um hæfur heiður
  14. Kvæðabrot
  15. Meðaumkan og miskunn
  16. Kvæðabrot
    1. Heiður hár
    2. Leið þú drottinn frá löst og synd
    3. Ljúfi faðir fyrir lausnarans und
    4. Guðs náð og friður góðir menn
    5. Góðlát fljóð og göfugir menn
    6. Kærleikurinn kraftahæsti
    7. Kóróna Jesú brúðhjón blíð
  17. Brúðhjónavers
    1. Brúðhjón blíð
    2. Hérvistin hjóna veri
    3. Hjónum sé jafnan hjartað eitt
    4. Velkomnir Guði veri þér
    5. Gangið og ríðið Guðs í frið
    6. Brúðhjónum þessum ég bið af rót
    7. Hann blessar þeim hafið með herskara sinn
    8. Svo lengi sem lifir
    9. Komið kölluð af Guði
  18. Svo fel ég nú sálu mína
  19. Ég fel mína önd og líf
  20. Græðarinn Jesú gef ég þér
  21. Rétt að mér Jesú hjálparhönd
  22. Ég bið þig
  23. Mundu Jesús mig sorgandi
  24. Er ég nú enn til sængur
  25. Í náðar nafni þínu
  26. Ó Jesú fyrir þinn unda foss
  27. Kvöld míns lífs þegar komið er
  28. En gefur Jesús yfir mig dag
  29. Lofið Guð lofið hann
  30. Mínar uppstöður á morgni
  31. Nýr minnisannáll einn er hér
  32. Upp nú kóng Karl og bú þig brátt
  33. Vakið upp, oss vakir ein raust
  34. Hörð virðist hryggðarpína
  35. Syrgjum ekki sáluga bræður
  36. Meistarinn hæsti minn Jesú besti
  37. Í verndarhendur voldugar
  38. Guði sé lof sem gaf oss frið
  39. Samræða um innsigli heilags anda og Jesú sinnislag
  40. Tilvitnun í Fyrra bréf Páls til Þessaloníkumanna
  41. Guðs útvaldir gleðjist menn
  42. Sænginni minni sértu hjá
  43. Lausnarinn ljúfur minn
  44. Árið hýra nú hið nýja
  45. Ó herra minn Gud ég hrópa á þig
  46. Herra Guð himnum á
  47. Jesú minn Jesú mig að þér vef
  48. Morgunstjarnan nú bjartleik ber
  49. Ó ég manneskjan eymdarfull
  50. Þegar mitt lífsskeið líður hér
  51. Heyrum vær herrann því kallar nú
  52. Sætasti Jesú sálu mín
  53. Almáttugur Guð ákall mitt
  54. Brúðhjón ung blessuð og heiðarleg
  55. Þér menn sem hafið á margan hátt
  56. Blessaði brúðguminn
  57. Að iðka gott til æru
  58. Aví mig auman mann
  59. Vegferðarmaður einn ég er

[Metadata]