Skráningarfærsla handrits

Lbs 601 8vo

Varia Gunnlaugs Briems ; Ísland, 1813-1821

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ræðukorn um lof of last
Titill í handriti

Ræðukorn um lof og last með aplications 1813

Efnisorð
2
Níðkvæði
Athugasemd

Um níðkvæði, þar með vísur nokkurar.

Efnisorð
3
Um Biblíuna
Athugasemd

Ritgerð um Bíblíuþýðingar.

Efnisorð
4
Rescriptið 25. júlí 1808
Titill í handriti

Aðgæslur við Rescriptið af 25ta Julii 1808

Efnisorð
5
Minnisgreinir um sýslurekstur og sýslumannsstörf
6
Búskaparminnisblöð 1817-1821
Titill í handriti

Hverjum degi nægir sín þjáning

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
j + 124 blöð (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Gunnlaugur sýslumaður Briem

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1813-1821.
Aðföng

Lbs 466-617 8vo, safn síra Eggerts Bríms , keypt 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 119.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 14. júní 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn