Skráningarfærsla handrits

Lbs 595 8vo

Ljóðmælasafn, 3. bindi ; Ísland, 1750-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ljóðmælasafn
Athugasemd

Hér er á meðal efnis Formannavísur, Kaupmannabragur, Gunnar á Hlíðarenda og Æviraun Þorvalds Rögnvaldssonar.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iii + 78 blöð + 7 innskotsblöð + i (136 mm x 80 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur; nafngreindur skrifari:

Halldór Jónsson

Nótur
Aftast í handritið hefur verið bætt við 7 blöðum með sex sálmalögum, skrifari Halldór Jónsson:
  • Anda þinn Guð mér gef þú víst
  • Sólin upprunnin er, á austursíðu
  • Árið gott gefi nýtt, Guð af náð oss
  • Upp uppstatt í nafni Jesú
  • Hver sér fast heldur, við herrann
  • Sæll dagur sá, er ég sé nú upprenna
  • Auk þess eru skrifaðir nótnastrengir við fyrsta sálminn, Um Guð ég syng, því syng ég frór
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst í handritið hefur verið bætt við efnisyfirliti.

Aftast í handritið hefur verið bætt við blöðum með nótum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, seint á 18. öld og öndverð 19. öld.
Aðföng

Lbs 466-617 8vo, safn síra Eggerts Bríms , keypt 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 118.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 5. mars 2019.

Notaskrá

Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn