Skráningarfærsla handrits

Lbs 592 8vo

Rímur og ljóðmæli eftir Sigfús Jónsson, 9. bindi ; Ísland, 1840-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Stallbræðraríma
Titill í handriti

Stallbræðraríma

Upphaf

Greinum ljóða dóms af krá ...

Athugasemd

1 ríma.

Efnisorð
2
Ríma af Jóhanni Sólskjöld
Titill í handriti

Ríma af hr. Jóhann Sólskjöld

Upphaf

Sigtýrs hani! farðu á flakk ...

Athugasemd

1 ríma.

Efnisorð
3
Ríma af indíanískum góðhjörtuðum villimanni
Titill í handriti

Ríma af indíanískum góðhjörtuðum villumanni

Upphaf

Orðasalur opnist minn ...

Athugasemd

1 ríma.

Efnisorð
4
Ríma af tveimur kvenhetjum í Vesturheimi
Titill í handriti

Ein stutt ríma út af lítilli frásögu sem tilbar vestur í heimi

Upphaf

Hárs að geymi heldur seina ...

Athugasemd

1 ríma.

Efnisorð
5
Ríma af Hvanndalabræðrum
Titill í handriti

Kolbeinseyjar ríma, eður um ferð Hvanndala bræðra til Kolbeinseyjar kveðin 1836

Upphaf

Höldar góðir ! hlýðið á ...

Athugasemd

1 ríma.

Efnisorð
6
Ríma af Sankti-Páli öðrum og Sankti-Pétri öðrum
Titill í handriti

Ríma af Sankti Páli öðrum

Upphaf

Ein í París eitthvert sinn ...

Athugasemd

1 ríma.

Efnisorð
7
Apakötturinn
Upphaf

Hertogi nokkur hárra ...

8
Hjarðardrengurinn og Soldátinn
Upphaf

Í svokölluðu sjö ára stríði ...

9
Reisan til Paradísar
Upphaf

Það er meðal annars eitt ...

10
Bóndastúlkan og keisarinn
Upphaf

Brúðkaup eitt sinn búið var ...

11
Eftirmæli hestsins Grána haustið 1831
Upphaf

Sérhver hefur sitt líf að láni...

12
Eftirmæli hestsins Mosa haustið 1833
Upphaf

Hnignar öllu holdi og hreysti...

13
Vísur, stökur og kvæði

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
2 + 168 blaðsíður (135 mm x 84 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Ólafur Eyjólfsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1840-1850.
Aðföng

Lbs 466-617 8vo, safn síra Eggerts Bríms, keypt 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 118.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 11. júní 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn