Skráningarfærsla handrits

Lbs 587 8vo

Rímur og ljóðmæli eftir Sigfús Jónsson, 4. bindi ; Ísland, 1840-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Sóróaster og Selímu
Titill í handriti

Rímur af Sóróaster og Selime kveðnar af hreppstjóra Sigfúsa Jónssyni

Upphaf

Hreyfist rómur hverfi þögn ...

Athugasemd

3 rímur.

Efnisorð
2
Rímur af Valves og Aðalheiði
Titill í handriti

Rímur af Valvesi og Aðalheiði ortar af sama

Upphaf

Líttu til mín ljóða norn ...

Athugasemd

7 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
2 + 192 blaðsíður (135 mm x 84 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Ólafur Eyjólfsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1840-1850.
Aðföng

Lbs 466-617 8vo, safn síra Eggerts Bríms, keypt 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 118.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 11. júní 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn