Skráningarfærsla handrits

Lbs 581 8vo

Lækningarit ; Ísland, 1804

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Um blóðtökur
Titill í handriti

Lítil vasasyrpa um æða blóðtöku ... af Doct. Martino Rulakdo confirm. Henr. son et Niels Mickels s. Skrifað af hennar eiganda árið 1804

Ábyrgð

Þýðandi : Magnús Jónsson

Athugasemd

Líklega þýtt og skrifað af Magnúsi Jónssyni á Efstalandi í Öxnadal.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
j + 102 blöð (132 mm x 79 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, líklegur skrifari:

Magnús Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1804.
Aðföng

Lbs 466-617 8vo, safn síra Eggerts Bríms, keypt 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 117.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 11. júní 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn