Skráningarfærsla handrits

Lbs 555 8vo

Tíund og landskyld ; Ísland, 1812-1813

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Samtal Rögnvalds Ráðspakssonar og Skraffins Auðunarsonar
Titill í handriti

Stutt ágrip af samtali þeirra Rógvalldar Ráðspakssonar á Mærðar-Núpi hreppstjóra í Aleiðuhrepp og Skraffins Auðunnssonar bóndans frá Mauralóni uppteiknað af ... Anno 1812

Athugasemd

Búið er að eyða út nafni ritara í yfirskrift.

2
Ritgerð um tíund og landskyldir
Athugasemd

Vantar framan af.

Virðist frumsamin 1799, en hér rituð 1813.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
j + 71 blað (165 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1812-1813.
Aðföng

Lbs 466-617 8vo, safn síra Eggerts Bríms, keypt 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 113-114.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 7. júní 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn