Skráningarfærsla handrits

Lbs 553 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1750

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Einvaldsóður
Titill í handriti

Einvaldsóður í sex bálkum um þær fjórar monarchiur eður einvaldsstjórnir. Samantekinn 1658

Upphaf

Ljós fer að loga lýsa stjörnur ...

2
Um fiska
Titill í handriti

Lítið ágrip um nokkra fiska

Efnisorð
3
Himinsmerki
Titill í handriti

Þau 12 merki með VI Plánetum og sólinni þeim fylgjandi

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
j + 39 blöð (155 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1750.
Aðföng

Lbs 466-617 8vo, safn síra Eggerts Bríms, keypt 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 113.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 4. júní 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn