Skráningarfærsla handrits

Lbs 530 8vo

Rímnasafn ; Ísland, 1830-1845

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ríman Dægradvöl
Titill í handriti

Ríma sem kallast Dægradvöl

Upphaf

Fari nú hingað fólkið það ...

Athugasemd

135 erindi.

Efnisorð
2
Ríma af Mylnumanni
Titill í handriti

Milnumanns ríma gjörð af Árna Jónssyni á Stórhamri

Upphaf

Herjans skyldi ég horna flóð ...

Athugasemd

128 erindi.

Efnisorð
3
Hjónaríma
Titill í handriti

Ríma af einum hjónum gjörð af sama manni

Upphaf

Um kvöldvökur væri gaman ...

Athugasemd

66 erindi.

Efnisorð
4
Emmuríma
Titill í handriti

Emmu ríma eftir Breiðfjörð

Upphaf

Þeir sem aldrei hafa átt ...

Athugasemd

86 erindi.

Efnisorð
5
Fjósaríma
Titill í handriti

Fjósa ríma Þórðar Magnússonar á Strjúgi

Upphaf

Hlýt ég enn, ef hlýtt er sögn ...

Athugasemd

66 erindi.

Efnisorð
6
Ríman Vandræðarós
Titill í handriti

Rímann Wandræða rós

Upphaf

Þjóðin fróð á fyrri tíðum ...

Athugasemd

354 erindi.

Efnisorð
7
Ríma af Sigurði
Titill í handriti

Sigurðar ríma ort af sáluga Sigmundi Jónssyni á Skuggabjörgum

Upphaf

Bið ég rjóða draupnis dropa ...

Athugasemd

92 erindi.

Efnisorð
8
Tímaríma
Titill í handriti

Tíma ríma ort af Jóni Þorsteinssyni

Upphaf

Skothent Ása skála sund ...

Athugasemd

172 erindi.

Efnisorð
9
Ríma af tveim stúdentum
Titill í handriti

Ein ríma af tveimur stúdentum

Upphaf

Efort heitir borgin breidt ...

Athugasemd

54 erindi.

Efnisorð
10
Ríma af enskum stúdent
Titill í handriti

Ríma af einum Engelskum stúdent gjörð af Níelsi Jónssyni 1816

Upphaf

Anza ég þannig ykkur fljóð ...

Athugasemd

154 erindi.

Efnisorð
11
Rímur af Fíraret Hersissyni
Titill í handriti

Tvær rímur af Firaret Hersirs syni á Þýskalandi kveðnar af Skúla Bergþórs syni á Sauð á Árið 1839

Upphaf

Rögnirs vari flökta fer ...

Athugasemd

2 rímur.

Efnisorð
12
Draumaríma Guðbjargar Þorkelsdóttur
Titill í handriti

Ríma af draumi konunnar Guðbjargar Þorkelsdóttur á Hrauns höfða í Yxnadal. Kveðið af Sigurði Jónssyni á Hrauni í Öxnadal

Upphaf

Heyrið allir heillakarlar mínir ...

Athugasemd

95 erindi.

Efnisorð
13
Ríma um hrakning Páls prests Tómassonar í Grímsey 1833
Titill í handriti

Hraknings ríma sra Páls Thomassonar sem var í Gryms ey 1833

Upphaf

Valur Óma ætlar minn ...

Athugasemd

162 erindi, einhver ruglingur á merkingu.

Efnisorð
14
Ekkjuríma
Titill í handriti

Ekkjuríma gjörð af Eiríki Pálssyni

Upphaf

Sögu nú ég segja skal ...

Athugasemd

28 erindi.

Efnisorð
15
Ríma af Rómverskum Narra
Titill í handriti

Ríma af Rómverska Narranum

Upphaf

Þriðja skyldi ég þóftu mar ...

Athugasemd

102 erindi.

Efnisorð
16
Ríma af Hvanndalabræðrum
Titill í handriti

Ríma af ferð Hvanndala bræðra til Kolbeins Eyar kveðinn 1836 af Hreppstjóra Sigfúsi Jónssyni á Laugalandi

Upphaf

Höldar góðir, hlýðið á ...

Athugasemd

82 erindi.

Efnisorð
17
Budduríma
Titill í handriti

Buddu ríma

Upphaf

Það er mælt að þögn sé æðri en heimska ...

Athugasemd

84 erindi.

Efnisorð
18
Ríma af Indíanískum góðhjörtuðum villimanni
Titill í handriti

Ein ríma af villtum - en góðhjörtuðum Indianiskum manni

Upphaf

Orðasalur opnast minn ...

Athugasemd

82 erindi.

Efnisorð
19
Ríma af Talerus
Titill í handriti

Ríma út af eftirdæmi eins fullkomins mann í einu samtali millum eins Doctors og eins Betlara fyrir sjónir sett

Upphaf

Skorðu gulls ég skemmta vil ...

Athugasemd

68 erindi.

Efnisorð
20
Biskupsríma
Titill í handriti

Ríma af Biskubi

Upphaf

Nýtt skal mynda mærðar stef ...

Athugasemd

26 erindi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
2 + 215 blaðsíður (164 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Þorsteinn Þorsteinsson á Heiði

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1830-1845.
Aðföng

Lbs 466-617 8vo, safn síra Eggerts Bríms, keypt 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 109-110.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 1. júní 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn