Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 521 8vo

Samsonar rímur fagra ; Ísland, 1777

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-78v)
Samsonar rímur fagra
Titill í handriti

Fálki þungur Friggjar vers

Skrifaraklausa

Kveðnar 1680 og 3 af G.B.s (78v)

Athugasemd

16 rímur

Án titils, óheilar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
iv + 78 + iii blöð (159 mm x 95 mm) Autt blað: 8v
Ástand

Vantar í handrit á milli blaða (14-15), (45-55)

Blað (55) snýr öfugt, það er r-hlið á að vera v-hlið

Rifrildi af blaði (41)

Skrifarar og skrift
Ein hönd (blöð 7-8 með annarri hendi) ; Skrifari:

[ í Skildinganesi]

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Blöð7-8, innskotsblöð með yngri hendi sem fylla þó ekki alveg textann

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1777,
Ferill
Lbs 466-617 8vo, safn Eggerts Briems, keypt 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 26. mars 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 11. desember 1997
Viðgerðarsaga

Athugað 1997

Lýsigögn
×

Lýsigögn