Skráningarfærsla handrits

Lbs 495 8vo

Sálmar ; Ísland, 1803

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r - 129v)
Sálmar
Titill í handriti

C. F. Gellerts andlegu söngvar og ljóðmæli útlagðir úr þýsku. Ásamt viðbætir af fleiri sálmum útlögðum úr dönsku 1803.

Ábyrgð

Þýðandi : Jón Jónsson

Athugasemd

Eiginhandarrit Jóns.

Efnisorð
2 (130r - 289v)
Sálmar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iv + 289 blöð + iv + 1 innskotsblað (171 (161) mm x 107 (98) mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur; einn þekktur skrifari:

Jón Jónsson

Nótur
Í handritinu er einn sálmur með nótum:
  • Í nótt hefur mig Guðs náðar hönd (175r - 176r)
Mynd af sálmalaginu er á vefnum Ísmús.
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Í handritinu er bætt við blaði með höfundaskrá á milli blaða 129 og 130.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1803 og 1784.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 103.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 1. mars 2019.

Notaskrá

Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sálmar
  2. Sálmar

Lýsigögn