„Nokkur eftirmæli við afgang kammeráðs og sýslumanns í Eyjafjarðar sýslu Gunnlaugs Guðbrandssonar Briem, sem skeði þann 17da februarii ársins 1834“
Pappír.
Lbs 466-617 8vo, safn síra Eggerts Bríms, keypt 1893.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 98.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 28. maí 2021.