Skráningarfærsla handrits

Lbs 467 8vo

Leikrit, sögur og ritgerðir ; Ísland, 1860-1870

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ný kvöldvaka í sveit
Athugasemd

Eiginhandarrit.

Efnisorð
2
Afmælisgjafirnar
Athugasemd

Eiginhandarrit.

Efnisorð
3
Þórður bóndason á Hólum
Athugasemd

Eiginhandarrit.

Efnisorð
4
Leikrit
Athugasemd

Þrjú ónefnd leikrit inni á milli annarra leikrita. Eiginhandarrit.

Efnisorð
5
Búrfellsbiðillinn
Athugasemd

Brot.

Efnisorð
6
Narfi
Athugasemd

Brot.

Efnisorð
7
Hverfileiki tímans
Efnisorð
8
Presturinn og barnið
Athugasemd

Virðist vera brot.

Efnisorð
9
Flugan
Efnisorð
10
Sendibréf að Norðan
Efnisorð
11
Um síldfiski
Efnisorð
12
Búrræður
Efnisorð
13
Smávegis
Athugasemd

Eitt blað með ýmsum texta.

Efnisorð
14
Tyllidagar á Norðurlandi og skemmtanir yfirhöfuð
Athugasemd

Samkvæmt blaði fremst í handritinu vantar samkvæmt Árna Björnssyni þennan hluta handritsins þann 23. september 1966, þessi texti kom ekki í ljós við skráningu handritsins á handrit.is.

Efnisorð
15
Viðvörun við Brasilíuferð
Efnisorð
16
Fyrrum og nú
Efnisorð
17
Tillaga um prentsmiðjumál
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
j + 207 blöð (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Kristján Ó. Briem

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1860-1870.
Aðföng

Lbs 466-617 8vo, safn síra Eggerts Bríms, keypt 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 97.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 26. maí 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn