Skráningarfærsla handrits

Lbs 462 8vo

Kvæði Níelsar Jónssonar ; Ísland, 1856

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Móría í dularklæðum
Titill í handriti

Móría í dularklæðum. Lítilfjörlegt kvæði útaf einu breytilegu æfintýri máske fásénu orkt 1856

Upphaf

Enginn gat sín forlög flúið...

Athugasemd

Ritunartími handritsins samkvæmt handritaskrá er um 1850 en ætti að vera með réttu eftir 1856.

2
Kvæði
Titill í handriti

Smá rusl til uppfyllingar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
22 blöð (149 mm x 85 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Níels Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1856.
Aðföng

Lbs 462-463 8vo gjöf Jóns rektors Þorkelssonar 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 95-96.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 25. maí 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn