Skráningarfærsla handrits

Lbs 444 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1793

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Englabrynja
Titill í handriti

Eingla Brinia

2
Andar sem gefast í skepnunni
Titill í handriti

Um þá anda sem gefast í skepnunni

Efnisorð
3
Hlaup sólarinnar
Titill í handriti

Um hlaup sólarinnar

4
Hegðan barns í móðurkviði
Titill í handriti

Um hegðan barns í móðurkvið

5
Vísa
Titill í handriti

Sú fyrsta vísa sr. HPS 6 vetra

Upphaf

Hefur nú Drottins höndin sett ...

6
Auðríkur kongur
Titill í handriti

Eitt æfintýr um einn auðríkan kong og yfirmáta hljóðan

Efnisorð
7
Önnur saga
Titill í handriti

Önnur historia dato 1276

Efnisorð
8
Vísur og draumar
Titill í handriti

Lögréttumannsins sal. Ólafs Jónssonar Lífs historia

Efnisorð
10
Höfundur
Titill í handriti

Lítil burtfararminning eftir sal. Böðvar Ólafsson ... í ljóðum framsett af Þ.P.S.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
60 blaðsíður (102 mm x 80 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur, óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1793.
Aðföng

Lbs 430-450 8vo keypt af Pétri Eggerz 1892.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 92.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 20. maí 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-IV

Lýsigögn