Skráningarfærsla handrits

Lbs 435 8vo

Kvæði ; Ísland, 1860

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Frumvarp tileinkað síra Jóni að Möðrufelli
Titill í handriti

Lítið frumvarp tileinkað herra Jóni presti Jónssyni á Möðrufelli og sent Flateyjarhrepps smábókar lestrarfélagi á breiðafirði h: 1822 frá Bjarna Þórðarsyni

Athugasemd

Ritað upp eftir hinu prentaða kvæði, Kaupmannahöfn 1824.

2
Varúðargæla
Athugasemd

Fyrsta vísan er þrikk árið 1759.

Á eftir fylgja fleiri vísur sama efnis.

Með hendi Eggerts Magnússonar.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
36 blöð (102 mm x 80 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; nafngreindur skrifari:

Eggert Magnússon frá Tjaldanesi

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1860.
Aðföng

Lbs 430-450 8vo keypt af Pétri Eggerz 1892.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 89.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 19. maí 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn