Einn fagurlegur sagnakrans, samanfléttaður af fornmanna æfisögum og í ljóð snúinn af ýmsum skáldum með fleiru merkilegu, listilegu að lesa og heyra. Skrifað annó 1793 af H.P.s. (1r)
„Innihald kversins … datum d. 7. Jan. 1796, H[alldór] [Páls]s[on]“
„Rímur af Fimboga ramma“
„Skrifað annó 1792, 1793, 1794. Endað 27. aprilis 1795 af Halldóri Pálssyni (118r)“
24 rímur
„Rímur af Eiríki víðförla“
„d. 20. des. 1795, H[alldór] Pálsson (137v)“
Rímurnar eru skrifaðar upp í tvígang, seinni uppskrift ofan í þá fyrri
4 rímur
„Ýmsra manna auðkenni“
Titill úr efnisyfirliti
Titlar hér með villuletri, fremsta grein um lækningar
„Rímur af sjö sofendum“
„Endað datum 10. febr. 1793 af Halldóri Pálssyni (156v)“
4 rímur
„Víðförla erindi eður rímur um landaskipun í heiminum í ljóð settar af Guðmundi Björnssyni“
3 rímur
„Annað ævintýr“
„Í Englandi sat einn gildur bóndason í föðurleifð sinni …“
„Fjórða ævintýrið“
„Í einum stað er Lundun heitir í Englandi bar svo til að einn ríkur maður og annar óríkur …“
„Sögubókar titill herra Þorsteins Björnssonar. Íslendinga ferþættur sagnakrans … Datum 2. febr. annó 1794. Halldór Pálsson“
„Rémunds sögu 33. kapituli“
Hluti sögunnar
Texti er ekki í réttri röð, texti á blaði 182r og 185r víxlast
„Þessi erindi festist eftir númeri inn í Jannesar rímur“
Pappír.
Vatnsmerki.
Halldór Pálsson á Ásbjarnarstöðum.
Skreyttir upphafsstafir á stöku stað.
Bókahnútur: 118r.
Ölvísur á blaði 138r-139v eru ekki skráðar í efnisyfirliti á blaði 1v.
Á saurblaði 2v stendur: „Innfest í annað sinn af eiganda og skrifara þessara rímna 1847, H[alldóri] Pálssyni.“
Milli blaða 1v og 2r er blaðbrotsblað merkt 1bis.
Skinnband, þrykkt með tréspjöldum og spennum.
Frá E. Guðnasyni, July 03, 1888.
Athugað 1997.