„Veðurátt í hverjum mánuði frá 1783, eftir Torfa sál. á Klúkum til 1819, síðan eftir Ólaf sál. Eyjólfsson á Laugalandi til 1830, þaðan og til ársloka 1875“
Síðasti hlutinn eftir Björn Jónsson ritstjóra á Akureyri og er handritið með hans hendi.
Pappír.
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 23. nóvember 2020.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 70-71.