Skráningarfærsla handrits

Lbs 263 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Tilskipanir, dómar, biskupastatútur, alþingisdómar o.fl.
Athugasemd

Útdráttur úr nokkrum tilskipunum, dómum, biskupastatútum, alþingsidómum o.fl. um 1510-1705.

Skrifað um 1750

Efnisorð
2
Ætt Þórðar Björnssonar kansellíráðs
Efnisorð
3
Ræða
Athugasemd

Eiginhandarrit.

Efnisorð
4
Bréf Odvidii til Tuticanus
Titill í handriti

Bréf Ovidii til vinar hans Tuticanus. Ex Ponto Libr. 4. ep. 2.

Athugasemd

Þýðing með hendi Sveinbjarnar Egilssonar rektors.

5
Virðingargerð á dánarbúi síra Sigurðar Jónssonar að Heiði í Mýrdal 1787
Efnisorð
6
Veðrahjálmur
Athugasemd

Eftirrit.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
49 blöð. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur; skrifarar:

Jónas Jónsson

Sveinbjörn Egilsson

Óþekktir skrifarar

Band

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. og 19. öld.
Aðföng

Gjöf þeirra bræðra Eggerts Th. amtmanns og dr. Jónasar Jónassens landlæknis.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 15. október 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 62-63.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn