Skráningarfærsla handrits

Lbs 260 8vo

Ritgerðir ; Ísland, 1775-1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
De prosodia
Efnisorð
2
Compendium Grammaticæ Latinæ
3
Máti stjörnumeistara
Höfundur
Titill í handriti

Sá máti sem ég meina stjörnumeistarar brúki, til að finna þá daga á hvörjum fyrst hættir að verða dagsett á vorin, en byrjar að verða á haustin

4
Léttvægur eftirþanki um sólarhæð og stundatal

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 45 blöð (173 mm x 108 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari:

Jón Jónsson

Band

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1775-1820.
Aðföng

Gjöf frá Helga Hálfdanarsyni lektor 1887.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 15. október 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 62.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn