Skráningarfærsla handrits

Lbs 226 8vo

Ættartala og líkræða ; Ísland, 1835

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ættartala Bjarna Páls Guðmundssonar
Titill í handriti

Nokkrar kynkvíslir af framætt Bjarna Páls sýslumanns í Múlaþings norðurhluta Guðmundssonar

Athugasemd

Eiginhandarrit höfundar, þ.e. Boga Benediktssonar, með viðaukum á innskotsblöðum eftir Jón justitarius Pétursson

Efnisorð
2
Líkræða og eftirmæli eftir Pál Guðmundsson
Titill í handriti

Líkræða eftir sýslumann sál. Pál Guðmundsson flutt af Árna prófasti Þorsteinssyni

Athugasemd

Líkræðunni fylgja eftirmæli eftir sama, ort af Brynjólfi lækni Péturssyni.

Með hendi Páls stúdents Pálssonar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
76 blaðsíður + 8 blöð (178 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur; skrifarar:

Bogi Benediktsson

Páll Pálsson

Band

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1835 og 1860.
Ferill

Lbs 162-238 8vo, úr safni Páls Pálssonar stúdents.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 12. október 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 53-54.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn