Skráningarfærsla handrits

Lbs 213 8vo

Varúðargæla ; Ísland, 1860-1870

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Varúðargæla
Athugasemd

Varúðargæla eftir síra Gunnar Pálsson, prentað árið 1759. Aftan við eru nokkur önnur kvæði af sömu rót runnin með hendi Páls stúdents, og eru höfundar nafngreindir: síra Eiríkur Bjarnason, síra Eiríkur Brynjarsson og síra Hallgrímur Eldjárnsson.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
30 blaðsíður prentaðar + 39 blöð skrifuð (159 mm x 99 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Páll Pálsson

Band

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1860-1870.
Ferill

Lbs 162-238 8vo, úr safni Páls Pálssonar stúdents.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 28. september 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 51.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Varúðargæla

Lýsigögn